Rio Rio Rio

Erum i Rio nuna og reyndar buin ad vera herna i nokkra daga nuna.  Vedrid buid ad vera mjog gott og verdlagid adeins betra her en i Salvador.

Hopurinn litid buinn ad djamma, alltaf allir ad leggja sig enda erfitt ad thola hitann og svitann.  Forum samt a diskoid i fyrradag og var thad agaett, reyndar misstu Orri og Princess af thvi vegna thess ad thau logdu sig i eftirmidaginn og misstu af okkur hinum thegar vid forum ad borda.  Thau foru svo ad borda og eftir matinn fannst theim rett ad leggja sig i smastund og voknudu ekki upp fyrr en morguninn eftir.  Thad tekur a ad vera nygift.

I gaerkvoldi fundum vid svo draumarestaurantinn, thad var hladbord thar sem vid forum a salatbar og hrugudum hollustunni a diskinn og svo komu thjonarnir hver a eftir odrum og skaru ofan i okkur steikurnar, kjuklinginn og svinid.  Aetlum ad borda aftur thar i kvold enda nog plass eftir i storu mogunum okkar.  Karlpeningurinn i hopnum var ca 330 kg vid brottfor thannig ad vid thurfum ad herda okkur ef vid aetlum ad na 350 kg.

A morgun forum vid svo til Sao Paolo og verdur thad sidasta borgin sem vid heimsaekjum i Brasiliu.  Vitum ekki alveg hverju vid eigum von a thar, en i borginni bua 16 milljonir og ekki eru allir af theim vel upp aldir.

Forum lika i sjoinn i gaer og attu oldurnar ekki mikid i okkur, Doninn gleymdi ser reyndar eitt augnablik i barattunni vid oldurnar thegar hann var ad fylgjast med einni brasiliskri laga brjostahaldid med theim afleidingum ad aldan skall a solbrunni bumbunni og hvalurinn matti reyna a sundhaefileikana. 

 Jaeja, nog i bili og meira sidar!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Birgir Valsson

Kallinn klikkar ekki á þessu...

Jón Birgir Valsson, 25.3.2008 kl. 19:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband