Hvað tákna þessi merki?

vg_logo_rautt_webLFCFyrir utan að vera lítil og ljót; þá tákna þau vonleysi, minimáttarkennd, uppgjöf, tapáráttu, leiðindi og almennt þunglyndi.

Þannig líður Tínó núna.

 

Bætingar tókust ekki, 140 voru ótrúlega létt en komust ekki í lokastöðu, ömurlegt.

Bollan klikkaði að sjálfsögðu á 210 og kenndi slakri greip um, auminginn; skrifstofublókin.

 

Núna verður stefnubreyting engar bætingar næstu fjórar vikur. Núna snýst allt líf Donnans um 3X5 í beygjum og bekk, ekkert truflar það og allt verður gert með það að marki að bæta Kallinn í 3X5 ALLT

á morgun er bekkur 80kg 3X5 og Orri Bolla tekur 100 3X5 eftir það verður eitthvað teygjutvist til að styrkja tricep og axlir.

Á föstudaginn verða beygjur 60X5, 70X5 og 80X5 það skal upp, Bollan ætlar að taka 150 3X5; spurning hvaða afsökun hann skáldar. Eftir þetta verður kreppa,rétta klemma, glenna, Kálfar og svo bumbu kreppur.

að fjórum vikum liðnum verða bætingar.

Og fegurðin ein mun ríkja

JPSdeadlift 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband