Engin æfing

Jæja, kallinn er alltaf upptekinn og busy svo að Bollan og Bjössi bekkur fóru einir í gymið áðan.

Fregnir herma að það hafi átt að fara í bætingar,.

Fyrst fóru þeir í Beygjur, Bollan náði víst 155kg 3X5, hann var seigur þar og segist taka 160 næst. Spenntur að sjá hvenrig það fer.

Bekkurinn fór í 100 og svo 110 einu sinni, svo átti að taka 120 með vafningum og stælum. Gekk ekki. Sorrý

Svo átti að taka dedd Bekkurinn ætlaði að taka Tínó á heimavelli, óð upp með 140 og svo voru 150 sett á. Bekkurinn tosaði en ekki fór það upp.

Bollan tók eitthvað aðeins á því en hafði vit á að reyna enga vitleysu.

Donninn lofar að taka á því á næstu dögum.

Farið varlega þangað til, Tínó


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurbjörn J. Björnsson

Þetta kallar á einvígi, hvor tekur meira í samanlögðu.  Tínóinn má ráða hvenær, hvað verður lagt undir og hvað aðgöngumiðinn eigi að kosta.

Sigurbjörn J. Björnsson, 27.6.2008 kl. 08:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband