28.5.2008 | 21:14
Hvað tákna þessi merki?
Fyrir utan að vera lítil og ljót; þá tákna þau vonleysi, minimáttarkennd, uppgjöf, tapáráttu, leiðindi og almennt þunglyndi.
Þannig líður Tínó núna.
Bætingar tókust ekki, 140 voru ótrúlega létt en komust ekki í lokastöðu, ömurlegt.
Bollan klikkaði að sjálfsögðu á 210 og kenndi slakri greip um, auminginn; skrifstofublókin.
Núna verður stefnubreyting engar bætingar næstu fjórar vikur. Núna snýst allt líf Donnans um 3X5 í beygjum og bekk, ekkert truflar það og allt verður gert með það að marki að bæta Kallinn í 3X5 ALLT
á morgun er bekkur 80kg 3X5 og Orri Bolla tekur 100 3X5 eftir það verður eitthvað teygjutvist til að styrkja tricep og axlir.
Á föstudaginn verða beygjur 60X5, 70X5 og 80X5 það skal upp, Bollan ætlar að taka 150 3X5; spurning hvaða afsökun hann skáldar. Eftir þetta verður kreppa,rétta klemma, glenna, Kálfar og svo bumbu kreppur.
að fjórum vikum liðnum verða bætingar.
Og fegurðin ein mun ríkja
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 22:01 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.5.2008 | 13:14
I WANT TO MAKE IT PERFECTLY CLEAR
Sælar stúlkur
Það verða bætingar aftur í dag.
Takmarkið er 150kg í deddi. Það skal upp
Bollan fær að æfa með mér, en greyið nær nú líklega ekki að bæta sig.
Þessi lagði líka áherslu á að hlutirnir væru fullkomlega skýrir
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 13:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.5.2008 | 19:56
IRONMASTER!!!
Gott kvöld góðir lesendur, Tínóinn fleygði upp ógurlegum bætingum og tók menn til bæna í dag. Mætti seint vegna uppáhellinga í erfidrykkju en þegar komið var í gymið var Bollan að rembast á bekknum og var búin að setja 115kg á stöngina. Hann klúðraði í fyrstu tilraun, var að gera sig kláran í aðra þegar Kallinn mætti. Donninn virti þessa dellu ekki viðlits en fór beint á brettið að hita upp fleskið.
Svo heyrðust stunur og í ljós kom að bollan hafði ekki náð að klára 115 og er því fastur í 110, vesalingurinn.
Don Tínó fór á bekkinn og byrjaði á 60 fimm sinnum, 80 tvisvar, stökk í 90 og engin fyrirstaða. 95kg á stöngina vömbin spennt og rifið í járnin. Upp eins og fis, ekkert mál, öskraði samt ógurlega til að vekja aðdáendurna. Þeir þyrptust að!
100kg voru næst, þriggja stafa tala og ekki nema svaðamenni og hálftröll sem tekið hafa slíkar þyngdir.
Tekið skal fram að hvíldir voru sama og engar milli lyfta.
Á bekkinn og spennti vömb, greip í járn og reif af statífum.
Niður, Bollan hvatti eins og kettlingur og þyngdin lagði af stað, upp, upp,,,,,,upp.
En ekki alla leið, Bollan greip inní og lyfti ca. 250gr. undir og kláraðist lyftan þannig.
Donninn lofar öllum lesendum að þetta fer upp fyrir miðjan júní!
Kærar þakkir fyrir hvatninguna,
Adios, Tínó
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 21:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
25.5.2008 | 09:54
VESTFJARÐASKELFIR
Jæja þá er búið að sýna þeim fyrir Vestan hvernig á að heilla dömurnar. Það var nú ekki flókið mál.
Þeir voru með glímumót og treystu engum til að dæma nema mér, enda með sérlega næmt auga og mikill sjáandi.
Bollan stalst í gymið í gær og það varð að sjálfsögðu engin frægðarför. Fór að rembast með 140 3X5 í beygjum tókst það að vísu en... Endaði með rassinn út úr buxunum fyrir allra augum.
Svona fer þegar menn rjúka út í eitthvað án leiðsagnar Donnans. Fannar fagri varð vitni að skandalnum og sagði að þarna hefði tvímælalaust verið um flass ársins að ræða.
Orri Bolla í góðum gír á
grímuballi Herbalife neytenda
Læt þetta duga í bili.
El Gordo.
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 17:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
23.5.2008 | 23:07
Bætingar
Jæja, það fór eins og um var rætt. Bætingar framkvæmdar
Bekkur 80kg 3X5 ekkert mál með öskrum og ANDA.
Svo var farið í 85 einu sinni, ekkert mál. Orri bolla var með kjaft og sagði að stíllinn væri ekki í lagi og eitthvað meira bull. Svaraði honum með því að rífa stöngina strax aftur af statífunum og fá fegurðarverðlaun kvöldsins í Gyminu. Bollan hélt sér saman eftir það.
Er að fara vestur á Firði í fyrramálið og bollann sagði að þar sem ég sleppi beygjum á morgun þá þurfi kallinn að ferma og afferma vélina; ekkert mál og sennilega dreg ég hana á stæðið líka!
Læt þetta duga, best að segja samt að Bollan náði loksins að klára 100 3X5 á bekknum en hann var orðinn rauðari en Helgi Bjarna í lok síðustu lyftu.
Ég næ honum fljótlega, og þá er þessi næstur:
Hann verður erfiðari Kazmeier
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 23:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
23.5.2008 | 12:52
NÝJIR TÍMAR!!! BIG D GOES TO THE GYM!!!!!!!!!!
Þá er komið að því, kallinn orðinn of sver og kominn á diet. núna verður tekið á því, Hress í Hafnarfirði er Mekka Donnanns þessa dagana. Kallinn er byrjaður á fullu gasi og tekur í lóð á hverjum degi, með flokk af ráðgjöfum og aðdáendum með sér.
Núna snýst allt um að taka þyngdir og verða hrikalegur, súrefnisþjófar skulu vara sig á að vera ekki fyrir!
Takmarkið er að taka hrikalegar þyngdir og losna við hroðalegar þyngdir. Fyrsta skrefið er að taka 120 í beygjum100 á bekknum og 150 í deddinu, það verður ekkert mál. Pumpið gengur vel og kjúklingarnir í gyminu eru fullir lotningar þegar Kallinn mætir á svæðið.
Gillzenegger og svoleiðis hræ fela sig í próteindúnknum þegar þeir sjá Dúddann!!!
Læt ykkur vita hvernig gengur; en í dag eru tölurnar þessar:
Beygjur 80kg 3X5 Grunnt segir Orri en hann er bara abbó yfir stílnum
Bekkur 80 3X3,4 eftir skapi en það er bekkur á eftir og þá klárast 80 3X5 ekki spurning
Dedd 100 3X5 og kallinn a inni þar allt löglegt en gjörsamlega siðlaust hvað það er létt!!!
UUUURRRRRRRRRRRRRRRRRRRRRRRRRRRRRRRRRRRRRRRRRRRRRR
Tínó
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 14:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
22.3.2008 | 22:24
Rio Rio Rio
Erum i Rio nuna og reyndar buin ad vera herna i nokkra daga nuna. Vedrid buid ad vera mjog gott og verdlagid adeins betra her en i Salvador.
Hopurinn litid buinn ad djamma, alltaf allir ad leggja sig enda erfitt ad thola hitann og svitann. Forum samt a diskoid i fyrradag og var thad agaett, reyndar misstu Orri og Princess af thvi vegna thess ad thau logdu sig i eftirmidaginn og misstu af okkur hinum thegar vid forum ad borda. Thau foru svo ad borda og eftir matinn fannst theim rett ad leggja sig i smastund og voknudu ekki upp fyrr en morguninn eftir. Thad tekur a ad vera nygift.
I gaerkvoldi fundum vid svo draumarestaurantinn, thad var hladbord thar sem vid forum a salatbar og hrugudum hollustunni a diskinn og svo komu thjonarnir hver a eftir odrum og skaru ofan i okkur steikurnar, kjuklinginn og svinid. Aetlum ad borda aftur thar i kvold enda nog plass eftir i storu mogunum okkar. Karlpeningurinn i hopnum var ca 330 kg vid brottfor thannig ad vid thurfum ad herda okkur ef vid aetlum ad na 350 kg.
A morgun forum vid svo til Sao Paolo og verdur thad sidasta borgin sem vid heimsaekjum i Brasiliu. Vitum ekki alveg hverju vid eigum von a thar, en i borginni bua 16 milljonir og ekki eru allir af theim vel upp aldir.
Forum lika i sjoinn i gaer og attu oldurnar ekki mikid i okkur, Doninn gleymdi ser reyndar eitt augnablik i barattunni vid oldurnar thegar hann var ad fylgjast med einni brasiliskri laga brjostahaldid med theim afleidingum ad aldan skall a solbrunni bumbunni og hvalurinn matti reyna a sundhaefileikana.
Jaeja, nog i bili og meira sidar!
16.3.2008 | 13:26
The special one goes international!
For his growing international fangroups the DON has decided to send a message in English for the first time. Brazil is like a woman unpredictable and expencive. As yesterday as New York is Brazil is so much tomorrow. The offical camera of the tour went missing last night so we have to use the backup one to post pictures later today. The camera wa sleft in a taxi and still has not been returned to the hotel; strange!
This minor failure has not slowed down the Tino at all, last night it was, haircut, steak (1,5 pounds) and discodancing (the girls here already are in love with The special one.
Princess had a small plot this morning and woke up at 6 to get dressed and get ready for breakfast, trying to beat the Don at homecourt. When Orri called at 7:30 to ask if we wanted to join Sigurbjorn could proudly report that breakfst started at 6 and was done deal at 6:15. Nobody will ever beat Tino at the dining table; CAPISH!!!
And of course there is breakfast again at 10; this time it is omlette and the hot stuff: A man got to eat to stay happy.
So far it has been double breakfast everyday, might go for the treble tomorrow, who knows?
The Don has still been able to fight of the female fans here in Salvador but it is uncertain how much longer that can be done, it´s heavy pressure out here, and they are not shy to grab the bum of the Don
Chemistry for sure.
At the moment it is raining and windy here but as the day goes on it should improve so tonight it is Disco again.
As always this is for you; the fans so stay tuned and dont be shy to add comments and make requests; who knows you might get lucky and see your dreams come trough trough the body of Tino.
Until next time take care and visit often;
Bona serra; Il Gordo
15.3.2008 | 22:11
Maettir til Brasiliu
Komnir sudur fyrir midbaug eftir ferdalag gaerdagsins. Logdum i hann fra hotelinu i New York eldsnemma um morguninn og vorum komin inn a hotel i Salvador i Brasiliu 23 klst og 23 viskiglosum sidar.
Kiktum i laugina i dag, askotti snidugt system herna, getum verid ofan i sundlaug en samt setid a barstolum ofan i sundlaug!! Aetla ad bidja um einkaleyfi fyrir svona sundlaugar a Islandi.
Nuna erum vid Sigurbjorn ad bida eftir ad komast i klippingu, army-klipping coming up og svo er thad dinner og laeti. Reikna med ad vera a djamminu til 7 i fyrramalid enda ekki kominn til Brasiliu til ad slaka a.
Meira sidar !
14.3.2008 | 02:40
New York er svo yesterday
Jaeja, bunir ad skoda New York.
Forum i Litlu-Italiu og fengum okkur ad borda i dag og kiktum svo i mallid tharna rett hja. Keypti nokkra boli a 100 dollara stykkid og for svo upp a Hotel ad sofa. New York er ekki einsog hun var.
A morgun er thad Brasilia. Thaegilegt 9 tima flug til Sao Paolo og svo tveggja tima bjor- og pissustopp. Eftir thad er tveggja tima flug til Salvador og flugfreyjurnar i thvi flugi eru vist rosalegar.
I Salvador aetlum vid svo adeins ad sletta ur klaufunum og syna thessum Brossum hvernig alvoru Donnar skemmta ser. Verdur varla mikid mal.
Annars allt gott ad fretta, Orri og Princess alltaf i kappi vid timann og Sigurbjorn ad reyna ad laera af okkar eldra folkinu. Hlytur ad koma fljotlega hja honum.
Verid afram tjunud a tjunudustu bloggsidu internetsins, myndir og fleira djusi stuff ad koma.
kv. The Special One